Ólöf Nordal: Bjóðum albönsku fjölskyldunum til Íslands fyrir jól!


Guest

#101

2015-12-14 09:50

Because this whole matter is inhumane & I can't be a part of this injust decision.

Guest

#102

2015-12-14 12:10

Mig langar til að gefa örlítinn pening í söfnun fyrir báðar þessar fjölskyldur, helst svo að eitthvað af því komist til þeirra fyrir jólin. Það væri gott ef við öll gætum gefið eitthvað smáræði, það væri fljótt að safnast upp og þau eiga það skilið eftir meðferð stjórnvalda okkar á þeim.


Guest

#103

2015-12-14 12:22

Because i feel for my fellow human beings regardless of race, gender or class

Guest

#104

2015-12-14 12:53

Veitum þessum fjölskyldum öryggi og gott heimili.

Guest

#105 Re:

2015-12-14 14:52

#96: -  

 Sammála !


Guest

#106

2015-12-14 17:28

Á sjálf hjartveikt barn svo ég skil þessa fjölskyldu mjög vel. Veit um íslenska fjölskyldu sem flutti tímabundið til annars lands til að fá betri læknisþjónustu fyrir langveikan son sinn (það var ekki til sérfræðingur sem sinnti börnum með hans sjúkdóm hér á landi) og þeim var ekki vísað burt. Hefði gert nákvæmlega það sama hefði ég verið í sömu sporum. 


Guest

#107

2015-12-14 20:26

Íslendingar hafa fullgilt Barnasáttmála Sameinuðu thjóðanna