Veitum íbúum á Gaza neyðarskjól á Íslandi

Quoted post

Guest

#2

2014-07-31 22:07

Það er fullt af fólki hér heima á Íslandi sem þarf á hjálp að halda, hvernig væri að byrja þar áður en við förum og eyðum peningunum í svona vitleysu

Replies


Guest

#3 ..eitt útilokar ekki annað...!!!Re:

2014-07-31 23:40:47

Guðjón Idir

#4 Re:

2014-08-01 11:27:35

Það eru þúsund hlutir sem þú getur læst þér í og gagnrýnt vegna þess að þeir eru teknir fram fyrir efnahagslegt- og félagslegt réttlæti á Íslandi. En að eyða púðrinu í að níða svona úrræði sem mögulega gæti bjargað lífum fólks - á svæði þar sem hátt í helmingur fólks eru börn sem upplifað hafa nokkur stríð á sinni stuttu ævi - er mannvonska. Rétt eins og það er mannvonska að hunsa fólki á Íslandi sem þarf á hjálp að halda. Það er af sama meiði.