Björgum söngmenntun á Íslandi


Guest

/ #12

2015-10-10 09:48

Ég er lærður söngkennari og málið varðar mig beint þar sem ég er búinn að missa kennslustarfið sökum sparnaðar. Ég tel söng og tónlistarmenntun almennt og ástundun skipta miklu máli um líðan okkar og lífsgæði og lífsánægju.